Varðandi tvískiptan harðadisk
Ég hef heyrt eitthvað að varðandi tvískiptan harðadisk þá væri betra að hafa tölvuleikina á einu drifinu (D:) og kannski register drasl á hinu drifinu (C:) eins og windows, internet explorer, mozilla, windows media player, quick time.. og allt það? Hvernig skiptið þið þessu upp tölvugúrús?