Bluetooth er samskiptastaðall fyrir þráðlaus tæki. Átti að vera mjög sniðugur, og gera öllum heimilistækjunum kleift að tala saman, og svo framvegis. Núna er þessi staðall aðallega notaður í GSM símum, og svo einstaka lyklaborð og mýs fyrir tölvur.
Reynslan er hins vegar ekkert ofgóð af þessum staðli, oft mikið vesen að fá tæki til að tengjast saman, og ekki mikil langdrægni.
Kveðja habe.