Já, þau eru gjaldfrjáls og mér finnst það nú bara mjög fínt. Eins og t.d. þegar maður þarf að hringja í þjónustuver Símans og maður er látinn bíða í korter til tuttugu mínútur, það er ekkert grín svo mér finnst það mjög sanngjarnt að hafa þau gjaldfrjáls.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..