jæja elskurnar, ég er búinn að hjálpa nokkuð oft svo að ég ætla núna að biðja um hjálp
systir mín fékk einhvern vírus og ég er búinn að fjarlægja hann, held ég, en desktopið er alltaf hvítt og það er ekki hægt að skipta um mynd á desktopinu.
veit einhver hvað er að?