Varðandi biosinn, þá er best fyrir þig að fara á heimasíðu framleiðanda móðurborðsins í tölvunni þinni, og ná í nýjasta biosinn fyrir móðurborðið þitt. Þú setur uppfærsluna á diskhettu, og ræsir upp á henni, þá uppfærist biosinn.
En passaðu þig samt vel, ef rafmagnið fer af tölvunni þinni, á meðan þú ert að uppfæra biosinn, þá geturðu lent í því að tölvan ræsi ekki upp á eftir.
Kveðja habe.