Er hægt að eyða út af svona listum sem að koma t.d. á google.com
segjum sem svo að ég hafi verið að leita að hömstrum þá kemur orðið hömstrum alltaf upp í hvert sinn sem ég skrifa inn h.
Eins og málin standa núna þá er ég komin með um það bil meters langann lista á hverjum staf og orðin frekar pirruð á þessu, er einhver leið til að eyða þessu út…
Ég er líka með aðgang á Inna, og það er frekar pirrandi ef maður stimplar inn vitlaust notendanfn þá kemur það alltaf upp og maður þarf að fletta í gegnum tugi nafna til að finna sitt.
Er einhver leið til að redda þessu… bæði á Internet Explorer og Mozilla Firefox…
með fyrir fram þökk…
Elsa Rut.
All Together Now