Ég er með myndum frá 2001 - 2006, mjög verðmætt, ekki í peningum heldur af persónulegum ástæðum eins og flestir skilja; ég er með þetta allt inná (mörgum) hörðum diski, núna inni á tölvunni sjálfri - en ég get ekki skrifað það yfir á disk… þetta er 4.7 GB DVD diskur, á geisladrifinu mínu stendur DVD - Rewritable og það er merki, sama merki og er á DVD diskunum..

Þegar ég vel folderið inni í My Pictures og geri “Copy to CD” þá kemur alltaf þessi error:


—————-

Problem Copying

Windows encountered a problem when trying to copy this folder. What do you want Windows to do?

Mynd af möppu *nafn á folderi*

——————–Retry - Skip - Cancel
|-| Repeat my answer each time this occurs
^ er checkbox
——————-





í Retry þá kemur errorinn aftur, Skip þá bara hættir þessu öllu..

Hvað á ég að gera? Hvernig get ég skrifað þetta? Nota aðra tölvu? (engin hér á heimilinu nema mín, þó ekki)

Engin skítköst yfir hvernig ég orða hlutina eða stafsetningarvillur takk fyrir =)