
medion
Einhver sem veit um einhverja aðra aðferð en a'ð nota upprunalega windows diskin sem fylgir með sona öllum medion tölvum sem maður kaupir í bt ?. þær virðast neita manni að nota aðra diska en fylgja með :/