Það er best að nota raka örtrefjaklúta til að þrífa tölvuskjái.
Það má alls ekki nota sterk hreinsiefni, né láta vökva leka niður skjáinn. Ef vökvi nær að leka niður skjáinn, þá getur hann skemmt stýringarnar fyrir skjáinn, sem þýðir kostnaðarsama viðgerð. Sterk hreinsiefni, geta hins vegar eytt húðinni á skjánum (sérstaklega túbuskjám), og þar með eyðilagt skjáinn.
Kveðja habe.