Félagi minn er í vandræðum með windowsið hjá sér sem lýsir sér þannig að hann sér ekki á taskbarnum hvaða forrit hann er með í gangi. Í staðinn þarf hann að nota alt+tap. Annað vandamál er að þegar hann hægrismellir á desktopinn og ætlar að breyta einhverju, þá eru bara tveir flipar sem hægt er að velja á milli, í staðinn fyrir 5 hjá mér. Fliparnir sem koma eru settings og screen saver.
Það hlýtur að vera einhver sem kann að fiffa þetta.
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.