Forsagan:
Ég var með ADSL módem og tengdist í gegnum það netinu og gat remote desktoppað mig á aðra tölvu.

Núna:
Ég fékk mér ADSL beini þar sem módemið var orðið slappt en núna get ég ekki remote desktoppað mig á aðra tölvu.

Veit einhver hvernig maður leysir það? Allt er námkvæmlega eins nema núna fer ég í gegnum beini en ekki módem.