Annars skiptir litlu máli hvort þú vitir eitthvað um hvaða efni þetta er, þetta er meira spurning um að vita hvernig maður á að fara með það til að lágmarka líkurnar á slysum.
Við erum sko að tala um efni sem -78°c (ef ég man rétt), það er ekkert lítill kuldi.
Ég man reyndar ekki hver eðlisvarminn er.:/