verður að nota stylexp, desktopX eða eitthvað þannig forrit.
Mig minnir að allt á wincustomize sé tengt Stardock (stardock.com) forritum (DesktopX og windowsblinds) Þú verðuru bara að komas að því fyrir hvaða forrit þetta þema er og dl forritinu. Það er ábyggilega DesktopX.
Reyndar mundi ég ekki nota þessi forrit, StyleXP og þetta því að þau eru troðfull af spywarei of öðru sem fokkar upp tölvunni þinni. Gerðu frekar google leit að “uxtheme” eða “uxtheme.dll”. Þá skiptiru út skránni sem hindrar að þú getir skipt um theme. Ég hef notað þetta lengi og ekki lent í neinum vandræðum.
Ég mæli með að þú fáir þér bara alvöru makka, ekki vera með einhvern vonnabí makka. Þær eru miklu flottari og virka í allt nema vírusana. Leikirnir eru heldur ekkert skemmtilegir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..