Ef hún er rúmlega 2ára þá þarf ekki að vera USB2 í henni.
Þú þarft svona kort eða svipað:
http://tolvulistinn.is/goto.asp?go=product&code=46c0b177e5567da79713663bf3611c4137052c906a2073bc31ea8d47513f9654&level=2&top=%EDhlutir&s=usb/fire/blue&hilite=62948En ef þú ert sannfærður um að þú sért með USB2 sem að ég efast um þar sem að ef þú efur keypt vélina þína hjá fyrirtæki þá er nánast alveg pottþétt að þeir hafa sett upp driverinn fyrir usb2 en ef þú ert alls ekki viss þá geturðu gáð í “device manager” sem að þú finnur með því að fara í control panel>adminstrator tools>device manager svo man ég ekki hvar þetta var þar en ég þú ættir þar að finna lsita yfir “Input hardware” eða álíka.
Kannski einhver annar hérna geti bent þér á þetta step by step þar sem að ég er hættur að nota windows og nota bara mac ;)