Sem “diggur” reggae aðdáandi, get ég sagt þér að þó að reggae hafi verið undir áhrifum frá rokki. Og þá meina ég aðallega dægurlaga rokki, hefur reggaeið haft meiri áhrif í hina áttina. Þ.e.a.s. í gegnum pönkið í Bretlandi (The Clash t.d.). Reggae svipar mun meira til gospeltónlistar og einskonar karabísku kántrý, heldur en dægurlagarokks. Og þar vil ég bæta að Dyer Maker kýs ég ekki að kalla reggílag. Heldur dægurlag með reggíívafi. Endilega kynntu þér reggí, það er allavegana mest í uppáhaldi hjá mér þessa dagana.