Ein spurning:
Ertu með nýjari útgáfuna af tölvunni (þessa litlu)?
Ef já, ertu þá kannski með gömlu útgáfuna af multitap? (tengillinn sem fer í memory card slottð og stýrispinna slottið er bara einn kubbur)
Þá þarftu nefninlega að fá þér nýjari útgáfuna af multitap því á gömlu ps2 stóð memory card slottið lengra út en á nýju er það alveg jafnt.