“Do not disconnect” kemur alltaf á meðan það er kveikt á itunes og ipoddinn er i sambandi, eða, á meðan hann er tengudur. Eins og einhver sagði áðan er málið að kíkja þarna niðri í hægra horninu á tölvuskjánum þínum og þar ætti að vera svona lítil mynd sem er bara þar þegar ipoddinn er í gangi, eða myndavélar að eitthvað svoleiðis, hægri smellir á það og gerir “Safely Remove Hardware” og tekur ipoddinn úr sambandi. Þá hverfur merkið á honum. Ef batteríið er fullt er það fullhlaðið og þú mátt taka hann úr sambandi og formatta hann og fara að setja drasl inn á hann.