Ég á Dell Inspiron 6000 fartölvu.
Ég ætlaði að kveikja á henni um daginn eins og verður oft raunin þegar maður ætlar að fara í tölvuna. En þegar ég kveiki þá kemur einhvers konar blár skjár. Ég bíð og bíð og bíð en það er bara áfram þessi blái skjár. Ég hef margoft reynt að kveikja á tölvunni og alltaf þessi blái skjár.
Vitið þið hvað gæti verið vandkvæðið?