Þetta er eitthvað það heimskulegasta sem til er …. þetta er eins og ef ég myndi bara ákveða að mér fyndist réttar að pí væri 3, en ekki 3.1415…- og reikna þannig í öllum stærðfræðiprófum. Það er bara ekki þannig, og sama hversu lengi þú heldur áfram að skrifa á þinn máta þá breytir það engu nema því að þú færð vísvitandi lægra á prófum, og það vorkennir þér enginn, það finnst þú enginn “svalur” að reyna að fight-a systemið svona, það finnst þú öllum bara óþarfa þrjóskur og heimskur.
Það er eitt að segja að þér finnist þetta FALLEGRA svona, eða að þér finnist þetta EÐLILEGRA svona, en þú getur ALDREI sagt að þetta sé RÉTTARA svona.