Hæhæ,
Ég var að kommenta á einni sögu í Smásögur og fór að spá hvað væri sniðugt ef maður gæti gefið einkunnir fyrir sögurnar. Þá væri kannski hægt að gefa einkunni fyrir greinar og svoleiðis..
Og svo ef maður hugsar aðeins lengra út frá því þá væri hægt að setja þá grein eða sögu eða hvað sem er sem er með hæstu einkunn í t.d. Fréttablaðið eða eitthvað blað?