Hérna sérðu dæmi um hvernig á að opna port fyrir DC++:
http://www.portforward.com/english/routers/port_forwarding/Thomson-Alcatel/SpeedTouch585i/DC++.htmdefault username fyrir routerinn er “admin” og password er “admin”.
Síðan þarftu að fara í “Assign a game or application to a local network device”. Þar veluru úr listanum forritið sem þú bjóst til, í dæminu fyrir ofan er það DCplusplus. Velur svo “user defined” í device og setur þar ip-addressuna á tölvunni þinni. Klikkar á Add og þá er þetta komið.