Ég var að lesa nokkuð neikvæðan kork með neikvæðum athugasemdum um bönn og svoleiðis.
Getur einhver sagt mér og bent mér á stað hér á huga.is þar sem upplýsingar koma fram hverjir eru bannaðir og fyrir hvað? Jafnvel hve lengi?
Fyrir hvað er svo fólk bannað (fyrir utan það augljósa)?