Var að pæla.
Var í hugleiðingum um að búa til bol. Láta prenta á hann.
Fékk myndina af Sigur Rós englinum.
En er ég að brjóta höfundarréttarlögin, ef ég set þetta á bol hjá mér.
Þetta er náttúrulega bara fyrir mig, og ég er ekkert að fara að selja þetta. Veit þetta er ólöglegt ef ég færi að selja þetta.
(Veit þetta er kannski ekkert svaka lögbrot, og sum ykkar segja kannski að það skipti ekki máli, 1 bolur til eða frá. En mér finnst samt ekki sanngjarnt að svindla á Sigur Rós :D )