sælir hugarar..
ég veit að þessar spurningar um lögin eru orðnar mjög þreytandi.

Mig langaði nú samt að koma með eina spurningu um lag sem ég held að ekki margir vita hvað er.

Þetta er theme lagið í dansk/íslenska þættinum Örninn

væri allavega til í að fá að vita hvað það heitir og söngkona…fínt væri líka að fá höfun, en það er ekki nauðsynlegt


ps. ekki svara nema þið vitið svarið
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!