Msn er mjög sniðugt forrit sem flestir ættu að þekkja. Það koma reglulega góðar uppbætur sem allir ættu að setja upp.

Núna nýlega var það hægt að stilla msn-ið þannig að það sýndi hvaða lag þú værir að hlusta á, svo geta aðrir smellt á það og jafn vel keypt það. Gríðarlega sniðugt.

En þeir sem hafa verið að nota Windows media player hafa jafn vel lent í vandræðum. Og þegar ég ætlaði að stilla msn ið mitt þá virkaði þetta ekki á fáir vissu hvernig átti að laga þetta.

Þannig ég fór aðeins að grúskra í þessu og veit um leið fyir media player notendur:

Fyrst og fremst verða allir að fara í Msn messinger íta á “alt+t” og íta á “o”, Þá kemur upp options gluggi og þar til vinstri veljið þið “Personal” Og hakið svo í "Show song information from widows Media Player as a personal message“ Og veljið ”ok“ eftir það.

Núna gæti þetta virkað en hjá flestum gerir það ekki og fyri þá hef ég hér smá upplýsingar:

Farið inn á Windows Media player og ítið á ”alt+T“ ítið síðan á ”o“. Þá kemur upp Options gluggi og veljið þá uppi til Vinstri ”Plug-ins“, Þá veljið þið ”Backgrounds“ og síðan hakið þið í ”Msn messinger, music plug-ins“
Veljið svo ”ok“. Þá ætti þetta að virka :D

Svo finnast einhverjir þægilegra að nota önnur forrit eins og ”Winamp" eða eithvað þess háttar en það er þeirra mál.

Kveðja Gylfi.