ef þér langar að gera þetta alveg virkilega mikið þá mæli ég með því að þú verslir þér bara spilara ,mixer og góðar græjur ásamt góðum headphones kostnaðurinn gæti hlaupið á 150.000 kallinum ef þú kaupir þér nýjar græjur. Það er erfitt að læra á þetta og það er engin ein leið til að læra að þeyta skífur og mæli frekar með því að þú æfir þig á þessu sjálfur í stað þess að fara á eitthvað námskeið sem er of stutt til að geta kennt þér nokkuð því það tekur mörg ár jafnvel að ná þessu réttu.
Það fer algerlega eftir þeirri tónlistarstefnu sem þú spilar hvort þú scratch'ir eða ekki , þýðir mjög lítið að scrachta eitthvað mikið þegar þú spilar trance t.d nema nottla að lagið sem er í spilun bjóði uppá smá scratch og það er erfitt að læra að scratcha , ég hef stundað plötusnúðamennsku í nokkur ár núna og ég hef ekki náð því almennilega :P
ég læt hér fylgja með link á eina verslun í bretlandi sem er frekar dýr en það er einfalt að rata á þeirri síðu og finna ýmsa “start pakka” fyrir nýja plötusnúða.
En ætla að aðvara þig samt áður ekki kaupa svona græjur nema að þú ætlir raunverulega að verða plötusnúður því annað væri bara sóun á peningum.
Hard to find recordings