til að stoppa það að 3megabæta myndir séu sendar inn á áhugamál þarsem plássið á huga er ekki ótakmarkað :) og hörðu diskarnir eru ekki beint það ódýrasta á markaðinum
eru að verða það :) man þegar ég keypti 160GB hdd á 16þús kr fyrir 1 og hálfu ári síðan en núna fæst 250GB hdd á 8þús kr…alltaf að stækka og verðið lækkar…
þú verslar því miður ekki ide diska í þessa netþjóna
eftir því sem ég veit best þá er hugi keyrður á hp netþjónum og í þá þarf að versla hp samþykkta scsi diska og setja þá á raid til að tryggja gagnavörslu :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..