Vegna þess að Hrekkjavaka var upphaflega nýárs(eða eitthvað svoleiðis) hátíð keltneska heiðingja og þetta varð bara hefð hjá fólki í skotlandi,írlandi og norður frakklandi og kirkjan vildi eyða þessari hefð með því að setja allhallows eve á sama dag til að reyna ýta gömlu hefðini í burtu það tókst upp að visu marki en hefðin að fara í búninga og trúa að framliðnir gengu meðal okkar á þessu kvöldi hélst.