Ég postaði þessu líka á hugi/windows, en þar sem flettingarnar þar eru sárafáar ákvað ég að henda þessu hér líka í von um að þið vitið eitthvað:
Er hægt að downloada einhverjum fríum forritum til að formatta harðan disk? Eitthvað svipað og Partition Magic kannski? Er kominn með eitthvað trial af því en þarf full til að formatta. Er nefninlega í vandræðum með að formatta í gegnum Windows og mér sýnist eitthvað svona forrit í anda Partition Magic vera mín lausn úr þessu.