Mér finnst allt í lagi að benda á villur í texta sem er yfirfullur af þeim, en maður á að þekkja innsláttarvikkur úr og sleppa að benda á þær! Það er nottla bara vitleysa!
En ég meina, það stingur samt í augun að sjá “ifir”.
Málið er að sumir sem leiðrétta eru ekki að því bara til að rífast, þó sumir noti þetta til að rífast. Ég meina, það er aldrei slæmt að fá ábendingar um að eitthvað sé vitlaust hjá manni. Maður getur alltaf bætt sig og á helst að reyna það alla tíð. Sumir verða samt pirraðir ef einhver segir þeim að þeir hafi ekki fullkomlega rétt fyrir sér.