Ipod shuffleLítill Ipod á stærð við varalit. Fáanlegt í 512 mb eða 1 gb. Hann hefur ekki skjá, en hann getur annað hvort spilað lögin sem þú setur inná hann í réttri röð eða stokkað þeim. Hann hefur ekki snúningshjól heldur svona takka.
Ipod nanoLítll Ipod hvítur eða svartur. Fáanlegur í 2gb og 4 gb. Hefur hefur litaskjá og geymir myndir inná, og einnig getur hann allt það sem Ipod photo getur.
Ipod miniIpod í minni kantinum. Fáanlegur í 4gb og 6gb. Hefur ekki litaskjá, fæst i mörgum litum. Mæli ekki með honum þar sem ég heyrði að hann endist bara viss magar hleðslur.
Ipod (classic)Venjulega stærðin sem flestir þekkja, fæst hvítur. Tekur 20gb, 30gb, 40gb eða 60gb. Þessi venjulegi hvíti Ipod sem flestir þekkja hefur þróast og er til í 4 kynslóðum einns og það er kallað. Sem dæmi þá er 30gb Ipod classic aðeins í 3 kynslóðinni ef ég man rétt.
Ipod (photo)Ipod photo er 4 kynslóðar Ipod með litaskjá. Fæst 20gb 30gb, 40gb og 60 gb. Hann hefur þann eiginleika að skoða myndir í honum og búa til renni safn af myndum með músik undir.
Ipod (Video)Ipod sem er annaðhvort svartur eða hvítur. Tekur annað hvort 30gb eða 60 gb. Gerir allt sem Ipod photo gerir en spilar Video líka.
Ég ættla að láta þig vita að Apple fyrirtækið framleiðir nú bara
Ipod shuffle,
Ipod nano(skoðar myndir) og
Ipod(spilar video og skoðar myndir). Þeir framleiða bara auk þess bara 4 kynslóða Ipoda sem eru þessir sem hafa grátt snúningshjól og takkanna inní því.
Fyrst voru það þessir 1. kynslóðar Ipod-ar sem voru 20 gb (held ég) og ekki með litaskjá síðan þróaðist þetta bara. Frá 1-4 kynslóðar og síðan voru altaf að spretta upp nýjir Ipod-ar.
Ef þig langar að kaupa Ipod þá mæli ég með því að það verði ekki gert hérna á Íslandi.
Kíktu endilega á:
http://www.apple.com/ipod/ Þá sérðu þá ipod-ana sem Apple framleiðir nú og verð þeirra.
Ég er gerði mitt besta til að reyna að útskýra þetta fyrir þér vonandi varð ég að liði.
þessar upplisingar gætu alveg einns verið rangar en reyndi mitt besta.