Ég er með smá vandamál varðandi QuickTime.
Í fyrsta lagi get ég ekki opnað QuickTime.
Í öðru lagi get ég ekki notað hann til að spila myndbönd á netinu með honum (líklega því hann opnast ekki).
Í þriðja lagi get ég ekki uninstallað honum. Þessi villa kemur alltaf -> http://www.internet.is/bjarnib/quicktime.jpg
Getur einhver komið með gott ráð hvernig hægt er að henda honum út (ef það er hægt á annað borð)?