Jújú, þeir eru með aðalsöguþráð skrifaðan fyrirfram. Þ.e., þeir vita alveg hvernig þetta á að enda og vita hvað er í gangi og allt það. Svo er bara spurning hversu lengi þeir geta dregið það að ljóstra því upp. Ef þeir geta haldið áfram að skrifa áhugaverðar sögur fyrir karakterana o.s.frv. þá finnst mér ekkert að því að þetta gangi lengur en í tvær eða þrjár seríur.