Núna á ég Ipod og er að láta lög inná hann og nota Itunes forritið.. En þegar að ég ætla að láta lög inn á hann úr annari tölvu en þeirri fyrstu… þá kemur bara This Ipod is linked to another music library. Would yo like to replace all the songs on this computers library for the other?
Ef að ég ýti á NO þá get ég ekki látið eitt einasta lag inná hann.. en ef að ég ýti á YES þá detta öll lögin út en ég get látið lög inná úr þessari tölvu… ég veit að það á að vera hægt að gera úr fleiri en einni tölvu.. en ég bara kann það ekki.. er ekki einhver hérna sem að kann þetta?