Góða kvöldið

Ég var að spá í einu. Svo virðist sem MSN glugginn sé farinn að taka öll völdin á desktopinu. Glugginn fer alltaf fyrir framan aðra glugga og maður verður að ýta á - til að fá gluggann niður, það er ekki nóg að ýta á Desktop takkann. Þetta getur verið pirrandi þegar maður er vanur öðru, er einhvernvegin hægt að laga þetta ? Eða skiljiði þetta ekki sem ég er að segja ?