Já ég var búinn að eiga minn heittelskaða 40-gb iPod soldið lengi þegar einn daginn ég get ekki kveikt á honum. Það kemur apple merkið á skjánum í smá stund og svo kemur bara mynd af möppu og upphrópunarmerki. Var að spá hvort þetta tengist eitthvað að batteríið sé að deyja út eða bara einhver bilun ? Það er að segja ef þið vitið eitthvað um þetta :)