Ég er að spá í hvernig ég get losnað við ákveðin hlut. Ef ég fer á einhverja síðu, t.d. google.com og slæ inn stafinn “a” þá kemur listi með einhverjum fullt af orðum sem byrja á “a”. Þetta eru orð sem ég hef skrifað inn áður.
Hvernig er hægt að losna við þetta og koma í veg fyrir að þetta komi aftur?