Í einu kg af fitu eru í kringum 7000 kaloríur, semsagt í 1/10 af kílói (100gr) geta ekki verið fleiri en 700 kaloríur. Þessar 1203 kaloríur hljóta að vera öll pítsan . Ef þetta er rétt þá munt þú þyngjast um tæplega 600 grömm á því að éta 360 gramma pítsu og það er nú varla hægt.
Oft er þetta mælt í tveimur stærðum, kaloríur og kílójúl, kúlójíulin eru fjórfallt fleiri en kaloríurnar. Kílójúl heita KJ á umbúðunum en kaloríur KKAL.