Ég er að reyna að muna hvað ein bíómynd heitir. Þetta er gelgjumynd, hún er um stelpu sem stendur sig geðveikt vel í skóla, er ekki vinsæl og þetta venjulega. En svo kynnist hún vinsælustu stelpunni, byrjar að stela, drekka, dópa, skera sig og kemst í bara stanslaust vesen.
Veit einhver hvaða mynd ég er að tala um?