Hey, ég sendi inn grein og það er búið að samþykja hana og ég er búinn að fá 18 stig og allt, en hvenær byrtist hún? Ég hélt það væri stax en þarf maður að bíða eitthvað lengi?
Kúl, 18 stig. Ég er með 17.810 *ROSALEGT MONT!* Svo að allir hugarar viti hvað ég var virkur á sínum tíma, man ekki einhver eftir mér..? Nei? Okei ég skal setjast niður í holuna mína aftur =(
Já og ég skráði mig inn 17 þúsund sinnum? GLEYMDU ÞVÍ KALLINN :) nei ég spammaði eins og djöfullinn sjálfur sem átti lífið að leysa. Neinei var bara duglegur að senda inn áhugaverðar myndir, svara könnunum og fleira sem maður fær/fékk stig fyrir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..