Sko, hér er crazy theory sem ég heyrði einu sinni, hef að vísu ekki reynt hana sjálfur. Þar sem þetta er sykur þá ertu í vondum málum. En þar sem vökvi sem slíkur skemmir ekki ef hann er vel þurrkaður þá ætti að vera hægt, svona in theory, að slökkva á tölvunni (lykilatriði hér!) og hella yfir hana vatni til að skola sykurinn í burtu. Láta hana síðan þorna vel og allt ætti að vera eins og nýtt ;)
Ég hef hins vegar ekki þorað að prufa þetta (hellti einu sinni bjór yfir lappann minn) þannig að ég fría mig allri ábyrgð ef þú prufar þetta ;)
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _