Það er alveg pottþétt ekki ekta, síðan er auðvitað til ekta Kúbverskir vindlar, þeir vindlar sem eru framleiddir á Kúbu eru auðvitað ekta Kúbverskir, dæmi um ekta Kúbverska vindla er t.d. Romeo y Juliet og Cohiba, Málið er samt að það má bara taka með sér 1 kassa af vindlum frá Kúbu, sem eru minni mig í kringum 25 vindlar, síðan má bara taka visst mikið að vindlum inn til Íslands. sem er mjög svipað og það sem má taka frá Kúbu. Þeir hljóta að vera mjög litlir þessir vindlar hjá Jolla? kannski getur einhver gefið mér upplýsingar um hversu stórir þeir eru, því ég veit um mann sem var að selja Kúbuvindla á 2000 kall stykkið, og getur stórgrætt á því ef hann selur einn kassa, sérstaklega af því að hann kaupir þá á svörtum markaði í Kúbu.