Ég fékk mér nýjan síma í gær og ég hef hugsað mér að millifæra mp3. frá tölvunni til simans.
Málið er að ég kveiki á bluetooth á símanum og læt hann síðan leyta að tölvunni minni sem stiður þessa tækni.
En ég virðist ekki geta kveikt á bluetooth á tölvunni því að um leið og ég ýti á takkann sem á að kveikja á bluetooth á tölvunni, þá kemur bara upp á skjáinn: No Bluetooth Device. Þrátt fyrir að síminn sé að leita að bluetooth tæki.
Þetta er ACER fartölva og sony ericsson k700i sími.
Ég er búinn að setja upp hugbúnaðinn sem fylgir disknum.
Vona að einhver hafi gert þetta og getur leiðbeint mér ;)