Hey, ég hlusta á Xið, X-fm og þarf að hlusta á bylgjun, fm957 og létt 967 í vinnunni. Og..sömu umræðu efnin bara lagð auðrivísi fram..en alveg nákvæmlega sama tónlistin, dag eftir dag, viku eftir viku.
Ég viðurkenni að hafa skrítinn tónlistarsmekk, en það vita það allir..að þessar útvarpstöðvar eru bara með 10 laga playlist(umþb) og ýta svo á shuffle…