…
Varðandi myndir
Núna áðan þegar ég sendi inn mynd skrifaði ég lýsinguna, valdi titil og mynd og ýtti svo á áfram. Þá kom bara: page cannot be displayed, svo að myndin náði auðvitað ekki að sendast. Veit einhver um lausn á þessu?