er það ekki bara tegundin af kaffinu sem skiptir mestu máli? svo fer líka eftir því hverju þú bætir við kaffið: Mjólk = kaffið þitt er ónýtt rjómi = kaffið þitt er ónýtt sykur = kaffið þitt er ónýtara en allt Svo setja sumir of mikið kaffi og of lítið vatn, og sumir setja of mikið vatn og of lítið kaffi. that's it?
Hvernig gerirðu kaffi? Notarðu gömlu góðu kaffivélina eða ertu með svona “pressu” dót? Hvaða tegund notarðu? Hver eru hlutföllin milli kaffi dufts og vatns hjá þér? :)
já það er spurning… ég er enginn kaffisnillingur, ég set alltaf of lítið kaffiduft eða of mikið. En ég geri gott pasta! (sem kemur málinu ekkert við, en það er góður hæfileiki.)
í rauninni ekki, það gufar bara upp. En kaffið getur brunnið. Síðan má geta þess að ef þú skilur kaffi nógu lengi eftir á hellunni, kannski bara örlitla lögg í botninum, þá gufar upp vatnið og eftir verður korgur sem brennur. Og fýlan er ógeðsleg.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..