Hvernig getur staðið á því að allar háhraða klippur sem ég horfi á eru eins og rosalega yfirlístar og óskýrar.
Er með upplausnina 1024x768 og er með Geforce 6800GT og flatan 75HZ dell skjá.
Hefur einhver hugmynd?

Thx - prien.