Hvernig getur staðið á því að allar háhraða klippur sem ég horfi á eru eins og rosalega yfirlístar og óskýrar. Er með upplausnina 1024x768 og er með Geforce 6800GT og flatan 75HZ dell skjá. Hefur einhver hugmynd?
Hægri smelltu þá á deskptop-ið með músinni. Farðu í properties - settings. Þaðan í Advanced og ýttu á skjákortsnafnið ef það kemur þar. Settu eitthvað video í gang og fylgdust með hvort það breytist ekki og verði venjulegt þegar þú stillir í “Color Correction” og í “Gamma”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..