Það euðvitað skiptir máli hvað þú ert þá að kaupa hvort að tollarnir eru himinháir eða litlir sem engir..
Passaðu þig samt að ef þú ert að kaupa raftæki verða þau að hafa svokallaðan CE stimpil til að þú fáir þau afgreidd..
Annars finnst mér oft best að nota UPS .. það tekur stuttan tíma og skilar sér alltaf til manns.. Hef ekki lent í neinu veseni með UPS ennþá..
Hinsvegar hef ég átt í erfiðleikum með DHL .. þeir rukkuðu mig um alveg himinhá sendingargjöld sem voru töluvert meiri en upphaflegt verð vörunnar..
Vona að þetta hjálpi eitthvað.. ;)