Ef maður er að vinna á stað sem að er í verkalýðsfélagi sem að hefur þá reglu að maður eigi að fá lágmark 1 hvíldardag á viku. Er þá hægt að gefa manni 2 fullar helgar í staðinn? (4 daga á mánuði) Eða þurfa þeir að gefa manni frídag í miðri viku ef maður vinnur báða daga um helgar?