Þar sem tímasetningar á sammþyki kannana sem maður fær í einkaskilaboð eru alltaf vitlausar, hvernig væri þá að maður fengi alltaf póst þegar hún kæmi inn. s.s. ef maður sendir inn könnun og hún er samþykkt þá stendur, og verður birt 2.júlí, þegar það er nú þegar 5. júlí í dag! Svo eftir nokkra daga þegar hún birtist segjum 7. júlí þá fengi maður skilaboð þar sem stæði “Könnun þín hefur verið birt ýttu hér til að skoða hana” eða e-ð þannig álíka.